Forsíða
Um Bjarnarey... >>
Lundinn... >>
Lundaballið
Úteyjavísur
Markverðir atburðir
Sögur og sagnir
Uppskriftir
Ýmislegt
Fuglahljóð
Gestabók
Hafðu samband
Myndir
Senda inn uppskrift
Sjófuglarannsóknir

Tnt lykilor?
Hverjir eru tengdir
Gestir: 6544154
b.jpg


Veri velkomin heimasu Veiiflags Bjarnareyinga. Flagi mynda rmlega 30 einstaklingar sem hafa a helst a markmii snu a veia lunda, sga eftir eggjum fls og svartfugls og njta ess a vera til fallegasta sta veraldar. v markmii leigjum vi af Vestmannaeyjab Bjarnarey, hrikalegustu en um lei fallegustu teyjuna.ar eigum vi gtis skla sem daglegu tali er kallaur BLI.

Tilgangurinn me heimasunni er a safna saman einn sta, upplsingum um Bjarnarey. Halda til haga sögulegum frleik og munnmlum um menn og mlefni sem annars myndi tnast. mun essi vettvangur vera flagslegur fundarstaur okkar netinu. a er von okkar a me tmanum num vi a safna saman umtalsveru magni af upplsingum sem flestum til gagns og gamans.
Brekahellir hruninn!
Gríðarlegt hrun átti sér stað í Bjarnarey í nótt, þriðjudaginn 11.mai. Nyrsti hluti Réttarhaussins er hruninn. Haraldur Sverrisson trillukarl var á leið í róður á t/b Sporði um kl.04:00 í morgun þegar hann sá hvar spildan féll niður með tilheyrandi rykmekki og boðaföllum. Er þetta þriðja hrunið í Bjarnarey á þriggja vikna tímabili.


hrun__bjarnarey_11.mai_2010_005_small.jpg

Svo virðist sem efri staðurinn í Hafnarbrekkunni hafi sloppið en allt þar fyrir ofan er horfið. Líklegt má telja að u.þ.b 25-30 metra djúp  skák sé farin á ca. 50 metra löngu svæði efst í Réttarhausnum þar sem lundabyggðin náði út á brún.


hrun__bjarnarey_11.mai_2010_001_small.jpg

                                    Brekahellir virðist vera hruninn . Þá hefur hábrúnina alveg tekið af           .

hrun__bjarnarey_11.mai_2010_009_small.jpg

Líklegt má telja að hafaldan hreinsi grúsið í burtu með tímanum en ljóst er að þúsindir tonna af móbergi hefur losnað í hamförum þessum.


hrun__bjarnarey_11.mai_2010_013_small.jpg

Mynd tekin frá vestri til lausturs. Þar sem maður áður sá í gegnum gatið er allur hryggurinn hruninn niður.

hrun_r_brekahelli_13_small.jpg


                                              Þessi mynd er tekin eftir fyrra hrunið úr lofti Brekahellis.Inns. texti og myndir: Halli Geir.

 
< Fyrri   Nsti >

Vefsuger og hsing: Veflausnir.is